Víkurprestakall 2021-2022

Þann fyrsta október 2021 var ákvað biskups Íslands og prófastur Suðurprófastsdæmis að sr. Axel Árnason Njarðvík myndi gegna stöðu sóknarprests í Víkurprestakallinu frá og með 1. nóvember 2021. Þessi ráðstöfun gildir þar til nýr prestur verður ráðinn. Gert er ráð fyrir að auglýst verði eftir nýjum presti um leið og kirkjuþing afléttir ráðningarbanni en eins og er stendur það til 1. janúar 2022. Sími sr. Axels er 8561574. Netfang er axel.arnason@kirkjan.is og heimasíða www.axel.is.

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.